Paul Theroux

"Hver er upphaldsbmyndin n?"

Spurningar af essu tagi eru algengar kveinni tegund af vitlum. Og er ekki aeins spurt um kvikmyndir, heldur t.d. lka hver s flottasti bllinn ea besta bkin sem vikomandi hafi s og lesi.

Verold_sem-varSjlfum er mr mgulegt a tilgreina hver s "bestur". g hef s margar gar kvikmyndir. Og lesi fjldann allan af gum bkum. En me v a taka svona spurningar ekki of htlega og beita einhverri rkrttri afer m hugsanlega finna svar. Hreinskili svar. g held g myndi tilgreina kvikmyndina Apocalypse Now. ar eftir kmi svo runa af gum myndum. Sem g tla ekki a fara t hr.

a er erfiara a nefna eina bk. a myndi jafnvel reynast mr erfitt a tilnefna upphaldsrithfund. Freistandi a nefna einhvern sem mr lkar kaflega vel vi og ykir "fnn" pappr. Viurkenndur af bkmenntaeltunni. g er t.d. mjg sttur vi bkur Stefan's Zweig. Og Vilhelm's Moberg. Og Milan Kundera. Og Erskine Caldwell. Svo virist a g s mest fyrir a lesa verka ltinna karla!

Ef g tti a nefna eina bk eftir einhvern essara hfunda er a tvmlalaust Verld sem var, sem kemur fyrst upp hugann. Og Manntafl. Og dauleikinn. Og Dagsltta drottins. Og Stund n jru.

En enginn af essum snillingum er samt upphaldsrithfundurinn minn. Eftir nokkra yfirlegu hef g komist a niurstu. Hann er meira a segja lfi. Og heitir Paul Theroux.

Theroux_Paul-todayPaul Theroux er svo sannarlega talsvert langt fr v a vera einn af bestu nlifandi rithfundur heims. Sumar skldsgurnar hans, srstaklega af eim njustu, eru hreint trlega llegar. En margar hinnar eldri ykja mr brilljant. a eru fersgubkurnar hans sem valda v a hann er upphaldi mitt. Nna er g einmitt a lesa njustu; Ghost Train to the Eastern Star.

Er bara tplega hlfnaur en tel mig strax geta fullyrt a hn muni ekki skilja miki eftir sig. Theroux hefur sem sagt oft veri betri. Samtskondi a sj hversu dregi hefur r pirringnum hj Paul. a er einhvern veginn eins og hann s loksins orinn smilega sttur vi lfi og samferarmenn sna. g hlakka lka til a lesa The Dead Hand, sem er njasta skldsagan hans og var a koma t Bretlandi fyrir rtt um mnui san. Ferasgubkurnar hans eru samt rjminn, enda er g lngu orinn svolti leiur fiction!

Frgasta verk Paul Theroux er lklega Moskt-strndin ea The Mosquito Coast, fr rinu 1982. S frg stafar auvita ekki sst af kvikmyndinni sem eftir henni var ger, me stjrnunni Harrison Ford, ungum River Phoenix og fleiri strgum leikurum. Myndin s er fr 1986 og var leikstrtafstralska snillingnum Peter Weir.

Mosquito_Coast_Harrison_Ford daga tengdi g essa mynd ekki hi minnsta vi Paul Theroux. v g hafi eldrei heyrt hann nefndan og var bara a fara einhverja Harrison-Ford-mynd hefbundnu bkvldi. a var ekki fyrr en hausti 1991, egar g heimstti sgeir bekkjabrur minn r lgfrinni til Lundna, a g komst kynni vi Theroux.

sgeir, sem n er astoarforstjri Samkeppnieftirlitsins, var framhaldsnmi Evrpurtti vi LSE. Vi hfum tskrifast r Lagadeildinni um vori og trum held g bir a asland tti endilega a komast sem fyrst inn EB. a tti eftir a dragast langinn, sem kunnugt er.

Sjlfur fr g a vinna hlf leiinlegu innheimtudjobbi hj VS, en hann hlt um hausti til London. g notai auvitatkifri tila heimskja sgeir og sjessa frgu borg fyrsta sinn. ar l g glfinu hj sgeiri holunni horni Tottenham Court Road og Euston, beint yfir Warren Court neanjararlestastinni.

etta var mikil stuhelgi. a besta var a vi skyldum rlta vi "Stdentakjallaranum" og gramsa ar svolti gmlum bkum, sem voru ar til slu slikk. sgeir benti mr eina sem hann sagi vera eftir hfund sem g myndi rugglega fla. etta var velkt papprskilja og titillinn var The Consul's File. g gaf lklega einhver tv pund fyrir og the rest is history. a var eitthva vi essa bk sem ni tkum mr. a leiddi fljtlega til ess a g las fleiri af skldsgum Theroux og lka Lestarferabkurnar hans.

riding_the_iron_roosterOg g held satt a segja a essar prilegu bkur Paul Theroux hafi mta lfsvihorf mitt verulega. g hef a.m.k. noti eirra mjg. Og hugsa alltafme akkltitil sgeirs egar g byrja nrri bk eftir Theroux. Og svo g leyfi mr a gerast ofurlti skldlegur: g held nefnilega a essar lestarferir Theroux me llu vnta samferarflkinu og fyrirsu atburunum framundan su alveg upplagar til a minna mann a vera ekki a reyna a skipuleggja lf sitt um of. Og njta ess mean er.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

Hef lesi nokkrar bkur hans. Strskemmtileg lesning, sem g mli me. Hann er ansi vginn hfundur og jafnvel svoltill nlenduherrabragur honum. Hann hefur veri kallaur the grumpy traveller. Meinhinni og me skemmtilega sn smatriin kringum sig.

Vert a minnast 'Pillars of Hercules', ar sem hann fer umhverfis mijararhaf. Leitt a heyra a hann s a vera eitthva meyr me runum. hefur hann glata v sem geri hann a skemmtilegum hfundi og hugarferalangi.

Jn Steinar Ragnarsson, 6.12.2009 kl. 02:34

2 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

g held a hann eigi son sem er frgur leikari.

Annars hefur mr stundum flogi hug a a vri gaman a sj tekt hans slandi. Maur tti kannski a bja honum a.

Jn Steinar Ragnarsson, 6.12.2009 kl. 02:36

3 Smmynd: Ketill Sigurjnsson

a vill reyndar svo til a g setti mig samband vi Theroux fyrir feinum rum og reyndi a sannfra hann um a koma til slands. Hann gaf lti t a en sagist hafa huga a heimskja Grnland.

J - Pillars of Hercules er satt a segja upphaldi mitt. samt Suurhafseyjabkinni; Happy Isles of Oceania.

Theroux er drlegur flupoki. En mttisna rltinn vott af sjlfhni. ar er hgt a fara yfir striki, eins og mr finnst Bill Bryson gera.

Held a annar sonurTheroux s rithfundur og hinn ttagerarmaur. Eftir a hafa veri sambandi vi Paul hr um ri, hafi annarsonurinn samband,en var svo fll egar honum var ekki boi keypis flug til slands. Grumpyi virist hafa erfst. He, he.

Ketill Sigurjnsson, 6.12.2009 kl. 10:56

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband